Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 3

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 3
BREIÐFIRÐINGUR Tímarit Breiðfirðingafélagsins Ritstjóri: Árelíus Níelsson 14. hefti 1955 Söngur Breiðfirðmga. Lag;: Gunnar Sigurgeirsson. Við heilsum ykkur, Breiðafjarðarbyggðir, með bláskyggð fjöll og eyjar, dali og sund. Við sverjum ykkur œvilangar tryggðir í ást og þrá á bjartri gleðistund. Er sólskin vorsins sveipar grund og voga, við syngjum ykkur blessun, von og frið, svo ungur gróður helgist himinloga og hjartans óskum Drottinn veiti lið. Við þökkum horfnar œsku unaðsstundir og okkar ljúfa, hljóða bemskuvor. Það verða okkar mestu fagnafundir að fá að rekja blómskreytt œskuspor. Hve lyngið ilmar, lindir tœrar hjala, hver laut og hvammur signd af Drottins hönd. Þið verðið yzt við sker og innst til dala um eilífð hjartans vors og draumalönd. LAÍ4DSBÓKAGAFW Árelíus Níelsson.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.