Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 7

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 7
BREIÐFIRÐINGUR 5 ÞaSan varð þér víðsýnt landiS, veröld þjóðar — œttarbandið, þaS, sem tengir allar aldir okkar storS og lýð. Skiljum bezt írá bungu heiðar bœs og fjalls — á mótum leiðar — stíga þá, er verða valdir, vamir, sigra, stríS. Hús á ýmsum stöðum standa. styrk og hlý og leysa vanda ferðamanns á fjallasvceSi, — flest við Kjalvegs slóð. Þama kaustu verk að vinna, vemda, reisa, bœta, hlynna; undir bezt og unnir bœSi œttarlandi og þjóð. Dauðanökkvinn siglir sœinn, sótti þig, er stytti daginn. Sœkir okkur síðar alla; sitjum skut og stafn. Meðan hy'It er drenglund, dyggðir, dýrar metnar fósturbyggðir, haldiS enn í ferð til fjalla fólkið man þitt nafn. Hallgr. Jónasson.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.