Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 11

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 11
BREIÐFIRÐINGUR 9 gekk hann í Kennaraskólann. Stundaði hann námið af kappi á vetrum, en vann öll sumur við sveitastörf, enda var hann harðduglegur verkmaður.. Man ég vel, er hann söðlaði hest sinn eftir stranga vinnuviku að sumarlagi og hleypti um helgar á vit frænda og vina. Var þá oft látið stíga liðugt, því að fákur hans hreifst af fjöri og lífsgleði hins unga og hrausta riddara, er þeysti syngjandi móti sumri og sól. Hvarvetna fylgdi honum fjör og líf. Var oft glatt á hjalla á Breiðabólstað, þegar slíkan gest bar að garði. Eftir kennaraprófið stundaði Friðgeir kennslu við smá- barnaskóla Isaks Jónssonar í Reykjavík, vann og mikið við Sumargjöf. Hygg ég, að hann hafi verið vel fallinn til kennslustarfa, enda greindur vel og barngóður. Seinna kvaddi hann þó kennslustörfin að miklu leyti. Gerðist hann starfsmaður hjá bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins og vann þar til dauðadags. Friðgeir heitinn var mjög félagslyndur maður og sístarf- andi að félagsmálum. Reyndist hann jafnan góður og ötull félagi. Hann tók mjög virkan þátt í starfsemi Breiðfirð- ingafélagsins og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Hann var formaður félagsins síðasta árið, sem hann lifði, og starfaði þar að venju af áhuga og krafti. Það hefur verið sagt, að markmið Breiðfirðingafélagsins væri í rauninni tvíþætt. Annars vegar að auka kynningu, efla samheldni og frjóa samvinnu Breiðfirðinga, er fjarri búa átthögum sín- um. Hins vegar að varðveita traust kynni við bernskustöðv- arnar og vinna að framfara- og velferðarmálum þeirra. Þetta tvíþætta félagsstarf rækti Friðgeir heitinn með ágæt- um. Hann var tíður gestur í Breiðafjarðarbyggðum eftir að hann flutti lögheimili sitt til Reykjavíkur. Mun hafa verið ofarlega í huga hans að snúa aftur heim og búa um sig í skauti átthaganna, en það áform var ekki komið til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.