Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 13

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 13
Jón Hákonarson. Fæddur 9. mai 1899 — Dáinn 1. sept. 1952. Það koma margir í Bjarkalund, friðsæla gisti- húsið við vatnið bláa undir tindi Vaðalfjalla í Reyk- hólasveit. En enginn mun hafa gist ]>et!a nýja hótel Barðstrend- inga án þess að veita gest- gjafanum sérstaka athygli. Þar var enginn venjulegur veitingamaður á ferð, held- ur sérstæður persónuleiki, íhugull og athugull, ekki einungis um líðan gesta sinna, heldur um allt, sem Jon Hakonarson. íyrir augu og eyru bar. Ekki hafði gesturinn rætt lengi, áður en það kom í ljós, að veitingamaðurinn var jafn vel að sér í skáldskap og listum eins og félagsmálum og búnaði. Það var næstum sama, hver áhugamál og hugðarefni gesturinn hafði, þeim var tekið af þekkingu og skilningi, áhuga og alúð af veit- ingamanninum í Bjarkalundi. Þetta heyrði ég margt fólk minnast á. Og við, sem þekkt-

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.