Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 30

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 30
28 BREIÐFIRÐINGUR Tíminn líður. Skólinn er hættur að starfa og skólastjór- inn hefur fyllt 7. tug æviára. Utmánaðarstórhríðin geisar í marga daga. En innan veggja í Olafsdal er líf og fjör. Búnaðarnámskeið er haldið fyrir bændur og búalið. Vekj- andi og fræðandi fyrirlestrar og fjörugir málfundir skipt- ast á. Einhvern tíma dagsins er farið út á loft geymslu- hússins og iðkuð íslenzk glíma. Þegar dyr íbúðarhússins eru opnaðar, blasir við iðulaus stórhríð. Það er sama. Ut á loft. Engin miskunn. Hin þjóðlega íþrótt er þreytt af kappi. I útjaðri glímusvæðisins stendur sjötugur öldungur og eggjar fast. Seinasta æviárið er að renna upp. A hlaðinu í Ólafsdal stígur Torfi á bak hesti sínum og heldur í frosti og snjó út hlíð, suður Svínadal áleiðis til Hjarðarholts. Þar er haldið búnaðarnámskeið. Sjötugur æskumaður tekur þar undir við raddir vorsins. Það er seinasti starfsþáttur héraðs- frömuðsins. Sumarið 1902 ferðaðist þáverandi forseti Búnaðarfélags Islands, Þórhallur Bjarnason, um Dalasýslu og kom í Ólafs- dal. I skýrslu um ferð sína, sem birt er í Búnaðarritinu, farast honum meðal annars orð á þessa leið: „Það er kunnugt, hvað Torfi hefur unnið fyrir íslenzkan landbúnað, og þó vart fullmetið enn, hitt liggur ekki jafnt í augum uppi, enda þarf persónuleg kynni til að skilja það og finna, að frá heimilinu í Ólafsdal hefur síðasta aldar- fjórðunginn runnið út yfir landið sérlega hollur og hlýr straumur. Ég á auðvitað ekki við þessa búfræðimenntun þar, heldur viðmótið sem heimili Torfa hefur sett á marga lærisveina þaðan í siðfræði, tápi og trausti á landið.“ Þessi ummæli hins gagnmenntaða áhugamanns um ræktun lýðs og lands er staðföst játning um, hvað fyrsti búnaðarskól- inn á íslandi var fyrir land og þjóð. Eins og pósturinn flytur hið ritaða orð milli fjarlægra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.