Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 36

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 36
Ferðavísur úr Norðurlandaferð Motto: Auðsœtt mun að Austra íar innir að þessu sinni, hvað íyrir augu okkar bar og endist lengst í minni. Örugg létum út úr höín, er aftansólin glóði, því ber ekki að þylja nöfn í þessu skamma ljóði. Oftast veðrið afar hlýtt, og ágœt ferðin langa, sól í heiði brosti blítt á brúna meyja vanga. Á hraðanum var lítið lát, þótt lytum ei aga ströngum, notuðum eimvagn, bifreið, bát, beztu eftir föngum. Við höfum litið fannkrýnd fjöll, fagurgrœnar hlíðar, kirkjutuma, höll við höll, haf og móður striðar. Kistur séð með kappa lik, krossa, minnisvarða, myndskreytt hús og mosaík, málverk, lystigarða.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.