Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 37

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 37
BREIÐFIRÐINGUR 35 Hringleiki og hrossaians, hunda, zebra og fíla. Trúði leika léttan dans um lend, er blaktir skýla. Á hótelum við höfum gist, hlýtt á söngva nýja. f Tivoli sé3 lofnar list, lent á Valencia. Við Uppsali við undum glöð, hjá ánni og haugum fornum, supum þar inn sœnska mjöð úr silfurbúnum hornum. Ekki skal á draga dul, að dugir mér til elli, að líta túnin grœn og gul um gömlu Fýrisvelli. Eiga norrœnt cettarmót Oslóborgarsjafnar, sama gildir um sœnska snót og svanna Kaupinhafnar. Þau einu giltu óskráð lög um Evu syni og dœtur, að Hermanni voru hlýðin mjög, en heldur sein á fœtur. Þetta blessað bragartað býður fáum yndi. Penni sljóvgast, brákast blað, bezt að hcetta í skyndi. Ólafur Jónsson frá Elliðaey.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.