Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 38

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Page 38
Sveinbjörn P. Gnðmundsson Ég horfi langan veg til baka og staðnæmist við ár- ið 1908. Þá bar að garði bernskuheimilis míns í Breiðafjarðareyjum frænda minn úr fjarlægu byggðar- lagi, kominn alla leið frá Austfjörðum. Hann var þá maður á bezta aldri, nokkuð innan við þrítugt. 1 fámenni og einangrun eyjalífsins flutti hann með sér hressandi blæ, fram- andi lífs, er við unglingar þekktum ekki, en sem okk- ur gazt einkar vel að. Það var ekki einasta bjart yfirlit hans, glaðlegt og frítt andlit, sem við veittum eftirtekt, heldur var fas hans allt og framkoma frjálsmannleg og hiklaus eða með öðrum hætti en við áttum að venjast. Nærvist hans var okkur uppörvun. 011 hversdagsstörf okkar urðu að glöð- um leik, þegar hann var nærstaddur. Kímni hans var kitl- andi og sagnafróðleikur hans stóð okkur opinn og óþrjót- andi. Þessi voru hin fyrstu kynni mín af Sveinbirni Guðmunds- Sveinbjörn P. GuZmundsson.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.