Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Side 66

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Side 66
Breiðfirðingakvöld (15. 4. 1949). Er til frama brautin breið, Breiðfirðingar góðir, þið hafið stundað söngva-seið, sem að magnar þjóðir. Vísnagerðin verður til, að vekja þjóð af dvala. Óska ég og alltaf vil innstu þránni svala. Mundi verða að mínum dóm mesta unun fundin, móðurmáls við helgan hljóm hreinum stuðlum bundin. Eflaust getur yljctS þjóð, öldur tímans hranna, ef þið Iífgið andans glóð okkar beztu manna. Verður ljós á villustig, vit og skáldsins þokki, ég þó telji ekki mig einn í skálda flokki.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.