Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 71

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Blaðsíða 71
BREIÐFIRÐINGUR 69 Og það, sem mestu skipti, hann „átti búið sjálfur“, eins og harin komst einu sinni svo snilldarlega að orði. En þótt Pétur byggi vel, að því leyti sem að framan er greint, þá verður hans þó ekki lengi minnzt sem bónda. Og mér er nær að halda, að þó að hann hefði fengið til þess aðstöðu í æsku, að reisa bú á góðri jörð, þá hefði hann ekki orðið mikill bóndi — seint gróið við torfuna. Hafið og sjósóknin mundu jafnan hafa seitt hann til sín. Hann var fyrst og fremst sjómaður, veiðimaður, farmaður. A því sviði var hann frábær og verður lengi minnzt. Sjóferða- saga hans verður þó ekki rakin hér, til þess er hvorki staður né stund og kunnugleika skortir mig líka. En einu atviki úr lífi hans vil ég þó bregða upp — einni sjóferðasögu —, því að hún lýsir svo vel skaphöfn hans og innsta eðli. Það var einhvern tíma meðan Pétur átti heima í Skál- eyjum (líklega veturinn 1908), að hann reri undir Jökli vetrarvertíðina. Þeir urðu samferða í verið, hann og Sveinn Jónsson frændi hans úr Skáleyjum. Fyrst komust þeir í Bjarneyjar. En á leiðinni þangað út á Sand hrepptu þeir hið versta veður. Á þá skall suðvestan rok og þreifandi bylur. Þeir urðu þá að snúa aftur og náðu loks landi á Hallbjarnareyri í Eyrarsveit, eftir djarfa og hættulega sigl- ingu. I þeim hrakningi missti Pétur bát sinn og allar færur, en Sveinn gat bjargað honum og hásetum hans á síðustu stundu. Ekki æðraðist Pétur þennan skaða sinn og létu ver- menn sem ekkert væri. Og þegar veður batnaði var haldið út á Sand og róin þar vertíðin til enda. Um vorið komu þeir heim. Þá var það einn dag, er Pétur var staddur í Flatey, að ungur frændi hans spyr hann, hvað hann hafi nú eiginlega hugsað þarna langt úti á Breiðafirði í vestan- roki, næturmyrkri og þreifandi byl, á sökkvandi bát, þegar ergar skynsamlegar líkur voru til þess að honum yrði hjargað frá bráðum bana. „Eg held nú, að ég hafi ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.