Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Side 78

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Side 78
Breiðfirðingakórinn i Síðast liðinn vetur varð Breiðfirðingakórinn 15 ára. Hefur hann alltaf starfað á vegum Breiðfirðingafélagsins og mjög vinsæll þáttur í starfsemi þess, auk þess sem hann hefur getið sér góðan orðstír hér í borginni og út- varpinu. I vor fór kórinn í söngfór til Breiðafjarðarbyggða. Er það önnur söngför hans þangað. Kórinn fór víða og kom í þrjár sýslur og söng við góða aðsókn og mikla hrifningu áheyrenda. Stjórnandi hans er Gunnar Sigurgeirsson píanóleikari frá Akureyri, og einsöngvarar Gunnar Einarsson og Kristín Einarsdóttir. Breiðfirðingur óskar kórnum allrar blessunar og langra lífdaga við sólskin og yl frá augum hrifinna aðdáenda. Ritstj. BREIÐFIRÐINGUR TÍMARIT BREIÐFIRÐINGAFÉLAGSINS Ritstjóri: Árelíus Níelsson, Njörvasundi 1. Sími 82580. AfgreiSslumaSur: Jón Júl. SigurSsson, Lynghaga 18. Sími 80250.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.