Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Side 84

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Side 84
Tíii kréna trygging: Hafið þér gert yður grein fyrir, hversu ódýrt það er að brunatryggja eigur yðar? Ef þér búið í steinhúsi, getið þér fengið 67000 króna brunatryggingu fyrir 120 kr. á ári, en það eru aðeins TÍU KRÓNUR Á MÁNUÐI! — Auk þess hafa Samvinnutryggingar síðustu ár greitt í arð 10% af endurnýjunariðgjaldi, og mundi því tryggingin í raun og veru aðeins kosta kr. 9,00. — Þetta er ódýrt öryggi — svo ódýrt, að enginn hugsandi maður getur vanrækt að tryggja heimili sitt gegn eldsvoða. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofunni í Sambandshúsinu, eða hjá umboðs- mönnum vorum um land aRt. SAMVnMMUTTmYCG CBnMdiAIEB. Símar 5942 og 7080.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.