Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 11

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 11
..Hinn síðasti Flateyingur44 Hermann Jónsson skipstjóri. -— Aldarm-inning. Flatey er eitl kunnasta nafn á Islandi í heimi menntamanna úti um lönd. — Höfuðbólið þar sem Flateyjarbók var skrifuð er löngu gleymt í þessu sambandi. En verndun Flateyjarbókar á hinni grænu og gagn- auðugu ey er órækast vitni um þau auðæfi og þá mannvirðing sem fylgt hefur Flatey á Breiðafirði frá ómuna- tíð. Einn höfðingi Flat- eyjar hlýtur senn að koma fram í skáldverk- um íslenzkum, harmsögu Hermann Jónsson. eða leikriti: Eyjólfur Kársson, flúinn úr héraði sínu með einhvern þann æviharm sem enginn kann nú frá að segja, maðurinn sem lagði líf sitt og frið að veði fyrir Guðmund hinn góða og lét drepa sig norður í Grímseyjarfjöru fyrir sakir þess ódæla guðs vinar. Nú er grafinn fyrir nokkrum árum í moldum Flateyjar sá maður sem sumir hafa kaBað að yrði „hinn síðasti Flat-

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.