Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 12

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 12
10 BREIÐFIRÐINGUR eyingur", Hermann Jónsson, formaður og skipstjóri. En á þessu ári, 1956, eru 100 ár liðin frá því er hann var í þennan heim borinn. Engan mundi hafa grunað það á æskudögum lians né manndómsárum að sú gerbreyting yrði á þjóðlífi um ævi hans, að hans elskaða Flatey kæmist á vonarvöl, að hann og þeir Snæbjörn í Ilergilsey ætti að róa síðasta róðurinn á þúsund ára langri vertíð, að þeirra sigling skyldi síðust verða á tíu alda för breiðfirzkra sjógarpa, að þeir skyldi síðastir iðka þá íþrótt óbreytta, sem Þórólfur Mostrarskegg flutti inn á Breiðafjörð fyrir nær ellefu öldum. En svona skráði sagan sjálfa sig. Hermann Sigurður Jónsson, svo sem hann hét fullu nafni, var fæddur í Flatey 2. júlí 1856. Faðir hans var Jón „formaður“ Jónsson, kynjaður af landi ofan í Breiðafirði, úr Reykhólasveit, kom um tvítugt út í Flatey til róðra, gerð- ist sjómaður og formaður mikill. Um hann er sagt, að hann rataði hverja leið sem hann hafði eitt sinn farið, hvernig sem viðraði. Bækur voru hans eini andlegi munaður, Is- lendingasögur beztar allra. Iðjuleysi var hans mesta böl. Kona hans varð Kristín Guðmundsdóttir, fátæk stúlka úr Flatey, en ættir hennar allar úr Vestureyjum. Þau bjuggu við allerfið kjör, en frið og eindrægni. Jón varð hafnsögu- maður í Flatey, og vegnaði þeim vel eftir það. Hermann sonur þeirra var elztur barnanna. Hann réðist 13 ára gamall fyrst á sjóinn, á haustvertíð í Oddbjarnar- skeri, þá á hákarlaskip úr Flatey; síðan var hann öll sín æskuár á sjótrjánum, opnum bátum og þilskipum, en það var svo sein sjálfsagður framavegur hverjum Breiðfirðingi sem mannsmót var að. En 28 ára gamall varð hann skip- stjóri á þilskipi, einmastraðri jakt úr Flatey. Síðan var hann skipstjóri um þrjá áratugi. Flermann kvæntist ungur, 23 ára, Þorbjörgu Jónsdóttur;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.