Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 28
26 BREIÐFIRÐINGUR klöngrast með baggana um hála þangfjöru, En eyjamenn hafa þótt harðgerðir og þar þreifst ekki nema dugmikið fólk. VEIÐISKAPUR Til vorverka í eyjum taldist hrognkelsaveiði, sem stund- uð var og voru til hennar notuð net. Einnig voru nokkur selalátur og selur þar veiddur 1 net. Þurfti að vitja sela- netanna á hverjum degi og flytja þau til, því að sjaldan fengust nema fáir selir á hverjum stað. Vart veiddust meira en 20 kópar á bæ í meðal ári, þar sem ég þekkti til í eyjum, en aftur á móti var allmikil veiði á Staðarfelli, eða um 100—120 kópar á vori. Einnig var útselur nokkuð veiddur á haustin og var kópurinn rotaður á landi uppi. KOFNAFAR — Hvað er svo að segja uin fuglatekju eyjamanna? — I ágústmánuði hófst kofnafar, en svo var það nefnt, er tekinn var lundaunginn. Var tekjan af kofunni misjöfn, því mjög er misjafnt hve lundavarp er mikið á hinum ein- stöku jörðum. Hjá okkur í Oxney fór um það bil vika í kofutekjuna og fengust þetta 2—3 þúsund kofur á sumri. Kofan var étin ný og líka söltuð í tunnur. Af kofurmi fékkst mikið fiður og var bakfiðrið notað í undirsængur, en bringufiðrið í yfirsængur og kodda. Oftast var háð keppni um það, hver mestri næði kofunni, og töldu menn upphátt, svo þeir mættu heyra hver til annars. Voru menn metnir eftir því, hve duglegir þeir voru að taka kofu. Þurfti við þetta lag og æfingu og voru menn við þetta mjög misjafnir að afköstum. SAMHELDNI OG SAMHJÁLP í sumum eyjum var stundað lítils háttar útræði, en í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.