Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 45

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 unglinginn skaðnautana-helsi, sem hann má svo ef til vill bera og blæða undan allt sitt líf. Unglingarnir, sem ég nefndi hér áðan, hafa ef til vill verið búnir að sækja dansskemmtanir sem þessar í 4—5 ár, — fyrst sem áhorf- endur, saklaus börn innan við fermingu, — en nú voru þau orðin fullnuma þátttakendur. Og læra ekki börnin málið, af því að það er fyrir þeim haft? Fyrir mörgum árum kvað eitt ungt skáld: „Þegar ég barnið breiddi út arma, bað um ljós og geisla varma, vildi góður verða og stór, heimurinn ekkert tímdi að taka til að gefa nema klaka. Því var að það fór sem fór.“ Nú er það að vísu ekki aðallega berangur og klaki alls- leysisins, sem heimurinn réttir að viðkvæmri barns- og ungl- lingssálinni, sem innst inni þráir að verða „góð og stór“, og þráir ljós hinnar hreinu, óspilltu gleði og vináttu og yl góðra félaga og félagsskapar. Nú ber hann þeim aftur ginn- andi, görótta og eitri blandna skemmtana-veigina í hálf- myrkvuðum sölum, þar sem siðlitlar raddir hrópa niður Ijósið, en heimta að myrkrið ríki. Hvort mun þjóðin ekki vera á leið með að slökkva ljós siðmenningarinnar í sínu eigin landi — í sínu eigin brjósti, ef þessu heldur áfram? Og hvort mun ljós frelsis og sjálfstæðis loga glatt á lampa hennar eftir að hið fyrra er fölskvað? Er ekki traust og heilbrigð siðmenning fyrst og fremst sá grundvöllur, sem frelsi og sjálfstæði og öll sönn þjóðmenning verður að byggjast á? Viðurkenna ekki allir, sem heila sjón hafa, að ríkjandi ástand í áfengis- og siðmenningarmálum þjóðar- innar er eitt hennar stærsta vandamál, sem elur af sér ótal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.