Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 16
14 BREIÐFIRÐINGUR gagn, sem í hans valdi stóð, og sást þá lítt fyrir í áhuga sín- um og fórnarlund, og oft gerði hann meira en kraftar þoldu. Hermann var vel máli farinn og ræddi málin á fundum af hreinskilni og skörungsskap og var þá stundum hvass- yrtur og lítt myrkur í máli, ef honum fannst hallað á réttlæt- ið eða unnið af sérhlífni og slóðaskap, en þá ókosti þekkti hann ekki nema af afspurn. Hann var og vel ritfær og skrifaði stundum ferðasögur og fleira og mun eitthvað af því hafa birzt í Breiðfirðingi. Engum einum manni er það fremur að þakka að Breiðfirðingafélagið réðist í út- gáfu Ijóða Jens Hermannssonar, og Hermann sá og um út- gáfu Breiðfirzkra sjómanna sagna eftir Jens af miklum dugnaði og ráðdeild. Utgáfustarfsemi félagsins minnist hans því jafnan með þakklæti og virðingu. Og hið sama má segja um félagana við hvaða störf, sem Hermann vann að. Hann var alltaf reiðubúinn og örlátur til persónulegs átaks og fórna, ef á þurfti að halda. Er félaginu mikil eftirsjá að svo duglegum og góðum félaga á bezta starfsaldri. Hann unni sér aldrei hvíldar og hlaut því að brotna fyrr en varði. En minningin lifir um góðan dreng með heilan hug og heitt hjarta. Hermann Jónsson, kaupm. var fæddur 4. nóv. 1897 í Brekkubæ við Hellna á Snæfellsnesi, og ólst þar upp í svokallaðri Melabúð til ellefu ára aldurs. Síðan fór hann að Gröf til hinna miklu heiðurshjóna Hallbjarnar Þorvaldssonar og Steinunnar Jónsdóttur og var þar til 15 ára. Eftir það dvaldi hann í Olafsvík til ársins 1919 en þá fór hann hingað til Reykjavíkur. Hermann elskaði ljóð og listir, en erfið aðstaða og fá- tækt æskuáranna hamlaði honum frá námsbraut, sem hann annars hefði þráð. En hann vann hinum listrænu hugðar- efnum sínum hvert það gagn, sem hann kunni, eins og marka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.