Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 og notuðu til beitar og benda nöfn margra þeirra til þess, hvernig þær voru notaðar, til dæmis Hrútey og Hrúthólmi, Lambey o. þ. h., sem víða eru til á Breiðafirði. HEYANNIR Heyskapur eyjamanna var erfiður. Tii hans þurfti mikið fólkshald. Fyrst voru túnin, sem eingöngu voru á heima- eynni, heyjuð. Oftast voru þau frekar lítil, því að víðast hvar er ræktun erfið. Það er mikið mýrlendi í Suðureyjum og þarf mikla framræslu. Til þess skortir enn í dag vélar, en flutningur á þeim út í eyjarnar er ekki talinn svara kostnaði. Yfirleitt stendur vélaskortur, einkum stórvirkra véla, búskaparþróun eyjamanna mjög fyrir þrifum. Er túnaslætti var lokið var farið í útilegur til hinna eyj- anna og var legið í tjaldi og ekki farið heim nema um helgar. Flutti fólkið sig ey úr ey, eftir því sem á gekk hey- skapinn. En megnið af heytekju hverrar jarðar fékkst í úteyjum. Sláttur er í eyjunum talsverð íþrótt, því hann er víða frábrugðinn því, sem gerist á sléttlendi eða greiðfæru landi. Oft er gott gras kringum lundaholur og á sendnum lundabökkum, en þar var ekki vandalaust að slá. Siður var víðast að allir gengju samtímis að hverju verki. Allir slógu til að byrja með, jafnt karlar, konur og unglingar. Síðan gengu allir að rakstri og var heyinu rakað upp í föng. sem síðan voru látin blása þar, sem hátt bar á eynni. Síðan var heyið bundið, oft hálfblautt, og flutt heim. Eyjabandið var fremur smátt, enda þurfli að bera hvern bagga á skip og var algengt að konur báru þá jafnt sem karlar. Bagg- arnir voru 80—90 pund að þyngd og axlaði hver sinn bagga, er borið var á skip. Þóttu það liðléttingar og lélegir starfsmenn, sem ekki gátu axlað sjálfir baggana. Burður þessi var að sjálfsögðu mjög erfiður, enda þurfti oft að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.