Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 69

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 69
BREIÐFIRÐINGUR 67 Séra Guðlaugur svaraði fyrir hönd þremenninganna: Þrenning hatar, þess er von, þjófur fjár og svanna, aldraður Satans óskason, andstyggð góðra manna. Jakob Aþaníusson átti einnig heima á Barðaströnd, fyrst í Tungumúla, en síðar í Gerði. Þá bjó í Haga Jón Guð, mundsson en um konu hans Valgerði orti Jakob: Iíenni lag er ekkert á, öll til baga snúin. Alla daga geltir grá guðlaus Haga frúin. Nesvogur. Nesvogur skerst inn í Þórsnes austanvert við Grunna- sundsnes. Vog þennan leggur í fyrstu frostum, og er hann oft farinn á ísum, því það styttir leið, er fara skal milli Stykkishólms og innsveitanna, Helgafellssveitar og Skógar- strandar. Hefur það mörgum orðið að tjóni, því mikinn kunnugleik þarf til að sneiða hjá ótryggum blettum, sem stafa af því, að vogurinn er grunnur og víða kaldavermsl í botni. Nesvogur er og ein af þeim torfærum, sem einhver hefur í gremju sinni áskapað að granda tuttugu mannslíf- um. Ef til vill er nú sú tala full, því að ekki veit ég til, að nokkur hafi farizt í vognum síðan 1869, að Helgi bóndi á Ytra-Leiti á Skógarströnd drukknaði þar niður um ís. Reimt þykir í kringum voginn, þó að yfir taki á ísum hans. Eru margar sagnir vestra um svipi manna og hesta, sem sveima þar á síðkvöldum í myrkri eða tunglsljósi. Eitt sinn sendu foreldrar mínir vinnumann sinn út í Stykkishólm að vetrarlagi; hann var stilltur og sannorður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.