Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 65

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 frænku sinnar fluttist Dagbjört vorið 1932 til Elliðaeyjar með Dagbjörtu dóttur sinni og manni hennar, Jónasi Páls- syni. Var þá yngri sonur hennar Jón giftur Kristínu Páls- dóttur og bjuggu þeir mágar þar báðir. Nú var Dagbjört hinn góði engill heimilanna og gladd- ist við leik barnabarnanna og velgengni barna og barna- barna. En ekki er lengi að syrta! Því eftir 214 ár drukknaði Jón sonur hennar í fiskiróðri við annan mann, í mannskaða- veðrinu mikla 14. desember 1935. Nú hafði mildi hennar nóg að vinna að hugga og ljós hennar að lýsa. En hún átti svo mikla þolinmæði, og trúar- traust á æðri mátt til að sjá og hjálpa. Seinna fluttist hún svo til Stykkishólms með Dagbjörtu dóttur sinni og manni hennar og var hjá þeim til dauða- dags, 20. febrúar 1955, þá hátt á 85. aldursári. Voru þá afkomendur hennar á lífi 55, að mér er sagt. Dagbjört var meðalhá vexti, ljós í andliti með tinnu- svart hár. Svipurinn var hreinn og bar með sér yndisþokka, sem kom fram í dagfari hennar, við hvern sem í hlut átti. Eg kveð hana svo með orðum Sigrúnarljóða: Þó heimsdvalar-dreyrinn deyi þér af vörum, blærinn þær blíðlega skreytir blá-sala eilífðar! Þannig mun ég ávallt hugsa til hennar. Ingveldur A. Sigmundsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.