Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 26

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 26
24 BREIÐFIRÐINGUR HROÐALEIT Síðasta leitin var farin í varplöndin, þegar fuglinn hafði leitt út (þ. e. farið með fuglana til sjávar), og var sú leit nefnd hroðaleit, vegna þess að botninn í hreiðrinu var nefndur hroði, en botninn var oft blautur og skítugur, eí hreiðrin stóðu ekki á vel þurru landi. Stundum þurfti jafn- vel að flytja hreiðrin til, ef æðurin hafði byggt þau svo tæpt á bökkum, að stórstraumsflóð gátu tekið þau og fleytt á brott. I leitunum var dúninum safnað í poka og hann síðan fluttur heim og þurrkaður. Var þurrkunin oft óþægi- legt verk og krafðist nákvæmni og allrar gætni. Varð að vera kyrrt veður, en ekki var gott að sól skini mikið á dún- inn. Til var að byggðir væru þurrkhjallar fyrir dúninn. Síðan var dúnninn svo geymdur til vetrarins, en þá var versta verkið eftir við hann, en það var að krafsa hann og hreinsa á þar til gerðri grind. Nú eru komnar vélar til þess að vinna þetta verk. Áður var verk þetta mjög illa þokkað og var ekki fyrir nema einstöku fólk, enda var þetta bæði vandaverk og sóðavinna. FJÁRGÆZLA Eitt af vorverkunum var að sinna fénu, flytja það í land og rýja það og marka lömbin. Fé eyjamanna var oft af- urðameira en fé landbænda. Það var yfirleitt meira tví- lembt og mun það hafa stafað af hinu kjarngóða fóðri, er það hafði í eyjunum. Um fjallskil á haustin höfðu margir eyjabændur það fyrir sið að flytja fé sitt til bötnunar- beitar, sem kallað var. Gekk féð þar í eyjunum og safnaði á tveimur til þremur vikum ótrúlega mikilli fitu. Var það talið til hlunninda eyjajarða að þar væri góð bötnunarbeit. Eyjabeit var oft langt fram eftir vetri, eða allt fram að hátíðum í meðalári. Algengt var að landjarðir ætti eyjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.