Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 66

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 66
Sagnir og lausavísur úr Breiðafirði Þáttur þessi mun framvegis birtast í hverju hefti. Hér er rúm jyrir alls- kyns Breidfirzkan fró&leik. Svo sem, lausavísur, og annan kve&skap, dul- rœnar frásagnir af mönnum og málefnum. Þeir lesendur, sem eitthvað kynnu a& hafa í fórum sínum af slíku ejni, hvort sem þaS er frumsamið eóa eftir aöra, eru eindregiS hvattir til þess að senda ritinu þaS. íhugi'S hvort ekki eitthvaS, sem er þess virSi aS þaS sé varSveitt. Utanáskriftin er: TímaritiS BreiSfirSingur, Lynghaga 18 Reykjavík. Þormóður í Gvendareyjum og Oddur lögmaður. Eitt sinn hittust þeir, Þormóður skáld í Gvendareyjum, hinn landskunni galdramaður og ákvæðaskáld, og Oddur lögmaður Sigurðsson. Oddur lögmaður var með hæstu mönnum landsins, og um leið og Þormóður heilsar lög- manni, kveður hann vísu þessa: Oddur hinn hái eruð þér, eftir Krukkspá forðum. Göfugur, ekki gremstu mér, þó gaman hreyti ég orðum. Sagt er að lögmaður hafi reiðzt við og slegið Þormóð í andlitið. Þá kvað Þormóður: Hér er hnigin hurð að gátt, hitti loku kengur. Kjaftshögg hefur enginn átt ári hjá mér lengur. Skömmu síðar braut Oddur lögmaður skip sitt, „Svan“, undir Látrabjargi. Lagðist þá á sá orðrómur, að Þormóður hefði átt þar hlut að máli með fjölkynngi sinni. Kunnugur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.