Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 76
74 BREIÐFIRÐINGUR ir út frá Rifi á vetrarvertíð en fremur er gert ráð íyrir 2—3 aðkomubátum. Verður fiskurinn fluttur á bílum til Sands, því að engar byggingar hafa ennþá verið reistar í Rifi, en fyrstu lóðunum var úthlutað þar síðastliðið haust. Togarakaup, félagsheimili og hyggðasafn í Stykkishólmi. Stykkishólmur er stærsti bærinn við Breiðafjörð og mun íbúatala þar vera nú um 900 manns. Hólmarar hafa nú mikinn áhuga fyrir að koma sér upp nýju fullkomnu félagsheimili, en samkomuhús bæjarins, sem nú er orðið yfir hálfraraldar gamalt og uppfyllir því að sjálfsögðu ekki þær kröfur, sem nú eru gerðar til slíkra húsa, enda þótt endurbætur haí i verið gerðar á því. T.d. hafa leikflokkar frá Þjóðleikhúsinu farið hjá garði vegna hins slæma húsakosts. Gleðitíðindi eru það, að í sambandi við félagsheimilið er líklegt að að húsnæðismál hins forna bókasafns vesturamtsins leysist. Bókasafn þetta hefur lengi verið í gömlu og allsendis óhæfu búsnæði. Það er því ekk- ert eðlilegra en að bókasafnið verði flutt I félagsheimilið og opnaðar verði þar lesstofur fyrir almenning. Enn er það eitt, sem velfæri á að tengt væri félagsheim- ilinu, en það er byggðasafn. Það er ekki vanzalaust að eng- inn vísir að byggðasafni skuli vera til I þeim þrem sýsl- um, sem að Breiðafirði liggja. Ekkert verkefni er heldur upplagðara fyrir þau Breið Breiðfirzku átthagafélög, sem starfa í höfuðsstaðnum, en að stuðla að því að slíkt byggða- safn komist á fót. Borgfirðingar og Mýramenn vinna nú að því í sameiningu að koma upp byggðasafni. Vestfirð- ingar, þ. e. s. Isafjarðarsýslur og Strandasýsla, eru einnig komnir á stað með sitt byggðasafn. Þarna á milli eru sýsl- urnar þrjár, sem að Breiðafirði liggja. Ekkert er því eðli- legra en að þær standi saman að því að koma upp myndar- legulegu byggðasafni. Allir Breiðfirðingar úr þessum sýsl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.