Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 58

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 58
56 BREIÐFIRÐINGUR V. Tveir áratugir tuttugustu aldar eru liðnir og yfir i Höfða- hverfi í Stykkishólmi eru að leik barnabarnabarnabörn Guðfinnu og Bjarna í Hnausakofatómthúsi. Málmfríður og Hálfdán eiga sjö syni, sumir eru svo vaxnir úr grasi, að þeir voru horfnir að heiman. Barnagáski Höfðhverfinga er undirförulslaus. Anna í Höfða*) er hvortveggja drottning og kóngur í því ríki. Hún kann svör við öllum leyndardómum, er í senn orð- heppin og skotviss, stórgeðja og stjórnsöm, en mild í hjarta. Og ofan á þetta bætist, að hún er skáld hverfisins. Yið Silfurgötu er líka barnahópur, en yfir honum er engin reisn, þar er herinn höfuðlaus, þar á enginn orðskeyti á vör og þar er ekkert skáld. Fyrir mér er það sama og utanlandsreisa að komast um stund úr andrúmslofti Silfur- götunnar og yfir í Höfðahverfi. Og dag nokkurn, þegar maður er þangað kominn eins og útlendingur, heyrist sung- ið við raust: Látið ekki’ illa litlu flón, leikinn stillið sanna: Guðmundur, Héðinn, Gunnar, Jón, Grómundur, Kalli’ og Svanna. Þetta þótti yndisleg vísa, og barst fvrr en varði í öll hverfi þorpsins og var sungin eða kveðin, ýmist á sleða eða skíðum, eða á jullu úti á höfn. Fyrir atbeina Kalla er ég leiddur í hús Málmfríðar og Hálfdáns. Yfir útidyrum er fjöl útskorin, og þar les ég nafnið Gróustaðir. Um mig allan seitlar respektarkennd, ég hneigi höfuð og geng inn. Þar er saumavél stígin, ýmist *) Dóttir Guðmundar, bróður Sigurðar Þórólfssonar skólastjóra og Þor- gerðar Sigurðardóttur. Hún varð síðar kona Sigurðar Magnússonar kennara, en lézt árið 1939.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.