Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 62
JÓHANNES STRAUMLAND: Sólin, regnið og stormurinn Sólin heíur kveikt eld í íomu grasi jarðarinnar, brunninn til ösku er gróður lióinna ára. Eldsmatur varS sinan, en ungar jurtir skjóta ósigrandi höfðum sínum upp úr moldinni. Því regnið kom, því himinninn hefur játaS enn á ný ást sína til jarðarinnar. Stormurinn hefur feykt á brott helryki efans, hreinsað hjarta þitt af öllu illu. Þú munt ekki gleyma hinu þeldökka œttfólki þínu: augu þess loga af heilagri reiði. Þú munt ekki gleyma hinu þeldökka œttfólld þínu: hatur þess er eins og stormsveipur, eins og glóandi jarðeldur, eins og eldgos, er þeytir björgum til himins og sést ekld fyrir. (Því hið ólgandi hatur er ástgjöf skaparans til handa hinum undirokuðu, að þeir megi neyta allrar orku sinnar — þá munu þeir brjóta okið.) Eins og ný sól hafi risið mun ásjóna þeirra Ijóma yfir jörðinni. er þeir horfast í augu við sigurinn. Þeir munu standa yfir höfuðsvörðum fjandmanna sinna, en hrammur kúgarans hverfa í duftið ormétin visk. Því stormurinn hefur hreinsað hjörtu þeirra og feykt á brott helryld efans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.