Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 5

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 5
^ÍÆm l^LzifkkóHa Ég veit, að þér er kærkomið að fá til birtingar allt það, sem breiðfirzkt er og einkanlega sé það þess eðlis að varð- veita minningu um eitthvað af því, sem hinn nýrri hefur breytt og er að breyta, en þar á meðal eru hin fornu fjöl- mennu heimili. Þess vegna sendi ég þér nú hjálagða mynd, hún er af heimilisfólkinu á Reykhólum sumarið 1902 eða 1903, tekin af Jóni Guðmundssyni í Ljárskógum. A mynd- inni eru 38 manns, þar af er þrennt sumarlangt, hitt allt ársfólk. Aftur vantar á myndina 5 af því fólki, sem átti þar heima á sama tíma. Eg býst við, að þetta þyki allmargt fólk á einu heimili, en þó vil ég geta þess að þetta er engan veginn, þegar flest var á bænum, t. d. hafði árið áður eða sama vorið flutzt þaðan Oddur læknir Jónsson, en honum fylgdu a.m.k. 7 manns. Hann hafði að sjálfsögðu sér mötu- neyti á heimilinu. Það lætur að líkum, að mikið hafi þurft til að brauð- fæða allan þennan hóp af fólki; létti þar mikið undir, hvað jörðin var í þá daga hlunnindagjöful, enda var þá allt nýlt til hins ýtrasta, sem nú verður ekki við komið, sökum fólks- fæðar og dýrleika. Matvælaforði sá, er fékkst með öflun hinna margvíslegu hlunninda var efnaríkur og heilsusam- legur, enda fengu unglingar, sem ólust upp á Reykhólum oftast bráðan og mikinn þroska. Spillti það ekki fyrir, að almannarómur var, að hús- freyjan hefði jafnan móðurhendur og aðeins þær við út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.