Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 24

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 24
22 BREIÐFIRÐINGUR um smölun þess til rúnings og mörkuðu lömbin. Hitt var og siður að eyjamenn smöluðu sjálfir og fluttu oft til þess hesta sína með sér í land. Sama gilti um fjallskil á haustin. Til var að eyjamenn tóku hross til vetrarbeitar af land- bændum. Var erfitt verk að flytja villt stóð í bátum til og frá landi. BÁTURINN „ÞARFASTI ÞJÓNNINN“ — Hvernig voru bátarnir, sem til flutninga og ferðalaga voru notaðir? — Til flutninga voru yfirleitt notaðir áttæringar. Oftast átti hvert býli að minnsta kosti þrjá báta. Nú eru notaðir vélbátar til þess að draga flutningabátana, en áður var þeim róið, en varningi hlaðið fram í og aftur á, en tvö miðrúmin auð fyrir róðrarmenn. Aðeins kunnugum er fært á bátum milli eyjanna, sökum hinna miklu strauma, sern þar eru. Oft myndast háir fossar, þar sem þröngt er milli eyjanna. Segl voru notuð, þegar hægt var, til þess að létta undir með róðrarmönnum. ÆÐARVARPIÐ VERÐMÆTAST AF HLUNNINDUM — Hver voru verðmætustu hlunnindin? — Æðarvarpið mun alls staðar hafa verið verðmætast og var mikil vinna við hirðingu þess. Varpið hefur nú á seinni árum mjög dregizt saman og mun þar mörgu um að kenna, meðal annars ásókn minks í varplöndin svo og fólks- fæð og samdrætti búanna. Þegar æðarfuglinn kom að vorinu, þurfti strax að fara að hygla að honum, sem kallað var. Var það meðal annars fólgið í því að bera til fuglsins hey, til þess að hann gæti notað það við hreiðurgerðina. Þá byggðu sumir skjólgarða I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.