Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 13
BREIÐFIRÐINGUR II hún var úr ísafjarðardjúpi, en fluttist ung í Breiðafjarð- areyjar. Hjónaband þeirra varð gott og ástríkt og heimili þeirra rómað fyrir rausn og ágæti. Börn þeirra voru þessi: 1. Kristín, átti Benedikt Bachmann stöðvarstjóra á Hjalla- sandi; dó ung. 2. Henríetta, rithöfundur, átti Guðmund Guðmundsson, sunnlenskan mann; hjuggu síðar að Steinanesi og Otrar- dal í Arnarfirði (hún dó 1955). 3. Jónína, átti Friðrik Salómonsson frá Drápuldíð; búa í Flatey. 4. Jens, kennari í Rvík, fræðimaður og rithöfundur; átti Margréti Guðmundsdóttur frá Nýjubúð í Eyrarsveit (hann dó 1953). Hermann fluttist til Bíldudals 1902 og var skipstjóri það- an um hríð, en hætti sjólífi 1911, hálfsextugur, og fluttist þá aftur til Flateyjar. En það ár missti hann konu sína, eftir 32 ára sambúð þeirra, og varð hún manni sínum sem öðr- um harmdauði. Hann bjó eftir það með Jónínu dóttur sinni og hjá henni og manni hennar síðan. Eftir að hann hætti sjósókn setti hann verzlun í Flatey og rak lengi. Hann var skipaður vitavörður í Flatey og var það til æviloka. Hermann Jónsson skipstjóri var fríður maður og vask- legur, sem þeir eiga kyn til, Vestureyingar, glæsimenni í sjón og fasi og mikill persónuleiki. Hann var prúðmenni mikið, vitur maður og gerhugall, hagur og vel verkifarinn á hverja lund. Hann var skapsmunamaður, en tamdi lund sína og alla háttu, er hann gerðist fulltíða. Hann hneigðist nokkuð til víndrykkju um sinn á yngri árum, en yfirvann þá freistingu með drenglund og karlmennsku — „og grund- vallaði þannig hamingju sína, hjónalíf og lífsstöðu og far- sæl elliár“, segir Jens sonur hans þar um. Hann var fá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.