Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 82
80 B REIÐFIRÐINGU R í Breiðfirðingabúð, en þar stóð kórinn að skemmtun fyrsta vetrardag. A hann miklar þakkir skilið fyrir starfsemi sína, sem telja má að ýmsu leyti skrautblóm félagsins, sem von- andi á eftir að ilma sem lengst. Bridge-deild og tafl-deild Breiðfirðingafélagsins hafa báðar starfað af miklum áhuga og krafti. Formaður hinnar fyrr nefndu er Olgeir Sigurðsson. En tafl-deildin starfar undir forustu Bergsveins Jónssonar; eru félagsmenn 22. Þakka ég þessum mönnum ötult starf. Málfundadeildin hefur ekki starfað. En framtíð hennar og handavinnudeildarinnar verður rædd undir öðrum dag- skrárlið hér og verða því ekki gerðar hér frekar að umtals- efni. Um fjármál og eignir félagsins mun okkar ágæti gjald- keri gefa skýrslu. Lýk ég svo þessu máli með heztu óskum til félagsins um bjarta framtíð og mikið starf til blessunar á ókomnum tímum. En einkum til heiðurs og heilla fyrir okkar kæru æskustöðvar við Breiðafjörð. Geti ég eitthvað starfað þeim og Breiðfirðingum yfirleitt til gleði eða gróðurs, þá gildir mig einu um þökk eða van- þökk. Enginn veit betur en ég sjálfur, hve lítið ég get og hve mikið ég vildi þó reyna. En eitt þurfið þið að athuga vel gagnvart framtíðarstarfi þessa félags, en það eru hús- næðismálin. Arelíus Níelsson. — BREIÐFIRÐINGUR TÍMARIT BREIÐFIRÐINGAFÉLAGSINS Ritstjóri: Árelíus Níelsson, Njörvasundi 1. Sími 82580. Framkvæmdarstjóri: ]ón Júl. SigurSsson, Lynghaga 18. Sími 80250. \___________:________________________->
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.