Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 17

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 17
BREIÐFIRÐINGUR 15 tná af því, sem áður er getið um sagnir og ljóð Jens Her- mannssonar. Hermann átti indælt heimili og var kona hans Kristín Benediktsdóttir frá Hömrum í Haukadal í Dalasýslu hon- um samtaka um að gjöra þar bjart og hlýtt. Gestrisni þeirra og vinarþel er minnisstætt félögum hans í átthagafélögunum, því að oft bauð hann til nefndar- og stjórnarfunda á heimili sínu. Skapgerð Hermanns var dálítið sérstæð. Hann var í aðra röndina alvörumaður og viðkvæmur mjög, en að jafnaði léttur í viðmóti, glaðlegur og glettinn, spaugsamur og fjör- legur. Hann var aldrei með vonleysi né víl á vörum, þótt heilsa hans væri ekki nærri góð, og ég hygg að oft hafi hann of- boðið veikum kröftum, því að hlífa sér kunni hann aldrei. Hermann mun hafa verið einn þeirra sem bera gæfu til að vera þá sterkastir þegar mest reynir á. Hann vildi deyja með hros á vörum, og sagt er að svo hafi orðið. Hann lézt af hjartabilun hinn 10. maí 1954. Þau hjón áttu þrjú börn er hann lézt öll í æsku, en eitt fæddist mánuði eftir dauða hans. Félagar hans og vinir votta þeim innilega samúð við hina skyndilegu brottför hans af þessum heimi. En trú vor er, að þeim sé gott að deyja, sem vel hafa lifað, og í þeirri trú kveðjum vér þennan drengilega félaga, fórn- fúsa forystumann og ágætan son átthaganna við Breiðafjörð. Þakkir Snæfellinga og Breiðfirðinga yfirleitt fylgja honum lil eilífðarlandsins. Árelíus Níelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.