Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Side 4

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Side 4
2 BREIÐFIRÐINGUR / nótt ég heyrði þýðari þrastaklið og þekkur lækjarniður barst að eyra. Mér fannst ég hrífast öll og vakna við og vildi fá að nema ennþá fleira. af því, sem veitti yl og fögnuð forðum, þá fannst hér allt í sínum traustu skorðum. í morgun gekk ég út á gróinn völl, þar glóði allt í fögrum daggartárum, þá fannst mér rúmast lífs míns unun öll í einni, skýrri mynd frá liðnum árum, er pabbi og mamma af sannri elsku sinni mér sýndu allt hið dýrsta í náttúrunni. Og náttúran er ennþá söm við sig, á silfurstrengi lindir tærar spila, °g fjólan leggst við fjalldrapann á svig og friðsœld djúp hér brjósti nœr að yla. Hér finn ég lykil víst að Ijúfum draumi, og lífsþrá mín er nærð af tímans straumi. SumariS 1957 Jórnim Ólafsdóttir frá Sörlastöðum.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.