Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 7

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 7
BREIÐFIRÐINGUR D þessi þjóðhetja hafa orðið slík sera hún var, tæpast mundi hann hafa staðið sem foldgnátt fjall af sér öll stórviðri misskilnings, haturs og þröngsýni, ef hann hefði ekki átt trausta bræður að baki. Og bréfin, hugmyndirnar, fréttirn- ar, hvatningarnar, hugsjónirnar, sem hann fær að heiman gefa honum sífellt aukið þor og þrek, nýjan og endurnýjað- an áhuga til að standa fast við kjörorð sitt: „Aldrei að víkja“. Sá, sem stendur forsetanum, ef til vill nær en allir aðrir er einmitt prófasturinn á Stað, sr. Olafur Einarsson Johnsen. Um þetta samband þjóðhetjunnar og breiðfirzka klerks- ins og bóndans eru til góðar heimildir, þar sem flest bréf sr. Ólafs til Jóns hafa geymzt, en aftur á móti munu bréf Jóns til sr. Ólafs öll glötuð nú. Þeir voru framgjarnir og stórhuga höfðingjarnir við Breiðafjörð á 19. öldinni. Óvíða mun hraustlegar skarað í þær glóðir, sem logi frelsisins var kveiktur af. Þar voru sannir vormenn að verki. Kollabúðafundirnir frægu voru nokkurs konar morgunstjörnur þess sólskins er síðar ljóm- aði frá Alþingi og þjóðfundinum yfir allt Island. Og Gestur Vestfirðingur, tímaritið breiðfirzka skartar enn við hlið Fjölnis og Nýrra félagsrita, þegar horft er um öxl til þess bezta, sem vakti og lífgaði og blés heilögum anda vors- ins yfir vetrarslóðir áþjánar og eymdar. Og félagsandi og framfarahugur var með þeim glæsibrag, sem bezt er lýst í hinu gagnmerka riti fræðimannsins Lúðvíks Kristjánssonar, sem hann nefnir Vestlendingar. Og af fáum, sem þar eru nefndir, stafar meiri birta vor- hugans en prófastinum á Stað. Hann tekur þátt í öllum þessum gróanda af heilum huga og heitri, sterkri tilfinn- ingu fyrir bættum þjóðarhag. Hann prédikar fyrir bændum ekki einungis í prédikunar- stól, heldur hvar sem hann hittir þá. Hann vekur anda hins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.