Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 8

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 8
6 BREIÐFIRÐINGUR sanna íslendings, sem hvarvetna er sofinn, hann bendir á sigur bjartra vona, hann eflir hinn veika félagsanda og held- ur vöku sinni og annarra í sambandi við Jón Sigurðsson í stöðugum bréfaskiptum í 37 ár. Hann er eldhuginn, sem ekki þolir seinagang og vill jafnvel efla hér vopnabirgðir frá Englandi svo að danskir hermenn komi ekki að tómum kofunum, er þeir halda herskipum sínum að ströndum. — Og svo mikill var áhugi hans, að stundum finnst honum erfitt að fylgjast með frænda sínum Jóni Sig., sem bíður svo ótrúlega rólegur eftir hentugum tækifærum, en lætur samt engan bilbug á sér finna. Sr. Olafur Johnsen var ekki jafnauðugur að krafti biðlundarinnar sem afli áhugans og því verður sókn hans nokkuð í bylgjum. Samt stendur hann alltaf ótrauður við hlið frænda síns og mágs og ver bæði brjóst hans og bak, en þess þurfti oftar en flestir gjöra sér nú grein fyrir, því að Jón var misskilinn af mörgum, skoð- anir hans rangfærðar og hugsjónir hans rödd hrópandans í auðn tómlætisins. Þá var séra Ólafur brautryðjandinn, sem fremur flestum eða öllum heima-Islendingum gjörði beinar brautir frelsis- hetjunnar að svo miklu leyti, sem hægt er að orða það svo. Allt þetta og miklu fleira verður lesið úr hinum mörgu bréfum Staðarklerksins til forsetans, þótt oflangt yrði að rekja efni þeirra hér. Sama er að segja um fundargerðir frá Kollabúðafundunum og bænaskrár frá þessum tímum. Allt vitnar þetta um mikla hugsun og framsýni, skelegga baráttu og öflugan frelsisanda foringjanna, sem vaknaðir eru til að skilja hið mikla hlutverk íslenzku þjóðarinnar, sem frjálsrar, fullvalda og framsækinnar þjóðar. Sr. Ólafur Johnsen og Jón Sigurðsson eru bræðrasynir. Einar stúdent faðir Olafs var bróðir sr. Sigurðar á Rafns- eyri. En Ólafur var fæddur 8. jan. 1809 í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi, og var þannig aðeins tveimur árum eldri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.