Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 12

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 12
10 BREIÐF IRÐINGU R á prestssetrinu, að hann sé staddur í stórum sal ásamt öll- um systkinum sínum, en hann var elztur þeirra, þá 15 ára gamall, en næst honum að aldri var Ingveldur síðar kona Matthíasar Jochumssonar. Kemur þá maður upp á gluggann og byrjar að kasta steinum inn um hann. Þóttist Þorlákur segja: „Kastaðu ekki í okkur Ingu systur“. Svo fór að mað- urinn hæfði öll börnin steinum nema þau tvö. Leið svo fram til jóla, en í desember eða nóvember barst barnaveiki í sveitina. Misstu þau prestshjónin á Stað á rúmri viku öll börn sín, nema tvö þau elztu, andaðist hið síðasta á jóladag, og eru því leiði þeirra allra sex framan við kirkjustafninn á Stað, sitt hvoru megin dyra. Voru öll þessi leiði nýorpin moldu á nýársdag 1852. — Mælt er að frú Sig- ríður hafi gengið hvern dag ævi sinnar upp frá því meðan hún hafði fótavist út í kirkjugarð og aldrei hafi legið svo mikið við inni í bænum, að presturinn léti ónáða hana, er hún dvaldi þar við leiði barna sinna. Annars voru sárir harmar oft í heimsókn á heimili þess- ara hjóna. Þau eignuðust 16 börn, en tnisstu 12 ung, sem öll náðu þó skírn og flest lifðu nokkur ár. Ingveldur lézt í blóma aldurs nýlega orðin prestfrú á Móum á Kjalarnesi, Og um hana orti Matthías, maður hennar, eitt hið frægasta harmljóð íslenzkrar tungu og nefnist það „Sorg“. Hvað veitti þessum hjónum þrek til að bera svo þungar byrðar án þess að bugast? Bera þær þannig, að halda fullu starfsþreki og áhuga fyrir framförum og farsæld héraðs síns og þjóðar sinnar? Sr. Ólafur segir sjálfur, að það hafi verið trú sín og guðstraust og efar það víst enginn, sem til þekkti eða reynt hefur eitthvað svipað. Dugur og starfsþrek hans og þeirra hjóna heggja var frá- bært, ekki sízt á raunastundum. Hetjuskapur hans og ró- semi er í minnum haft, er hann jós börn sín moldu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.