Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 22

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 22
20 BREIÐFIRÐINGUR notið vinar síns, Bárðar Dumbssonar Snæfellsáss. Bárðar- kista er fell nefnt uppi undir Jöklinum. Þar eru fólgin auð- æfi Bárðar og munu víst liggja þar lengstum, því að í Bárðarkistu kemst ekki hver óvalinn dóni. Nei, sá maður þarf að hafa margt óvenjulegt til brunns að bera, og eru þetta helztu skilyrðin, sem uppfylla þarf: Að vera fæddur af sjötugri kerlingu. Að hafa lifað á meramjólk í 12 ár. Að hafa ekkert gott lært. Líklegt er, að fyrst talda skilyrðið verði erfiðast viðfangs, því að til þess að uppfylla það, þurfa foreldrarnir að hafa haft mikla fyrirhyggju og sér- stæða hæfileika. Undir Ingjaldshól lá áður fyrr fjöldinn allur af hjá- leigum. Þær eru nú allar í eyði. Ein hjáleigan hét Þæfu- steinn, og er til þjóðsaga um það, hvernig þetta óvenjulega nafn varð til: Bærinn hét áður á Steini. Eitt sinn kom maður þar og beiddist gistingar. Húsfreyja var ein heima, og kvað hún gistingu heimila, ef gestur héti að þæfa vaðmálsvoð tvítuga morguninn eftir. Gestur hét því. Um morguninn veitti hús- freyja gestinum beina og fékk honum síðan voðina og hurð, til þess að þæfa á. Hvarf húsfreyja þessu næst inn í bæ til þess að búverka. Góðri stundu síðar gengur svo húsfreyja út, til þess að sjá, hvernig þófið gengi. Var þá gesturinn allur á bak og burt, en á steini nokkrum stórum undir bæjar- veggnum var böggull, og er hún hyggur nánar að, sér hún, að þetta er þæfan og er nú orðin svo þétt samanbarin sem steinn væri, og fær hún hvorki rakið til upphafs né endis á henni. En í steininn var kominn laut eða slakki, þar sem þæft hafði verið. Heitir steinn sá síðan þæfusteinn, og dreg- ur bærinn þar af nafn. Höfðu menn það síðan fyrir satt, að þófarinn mundi Bárður á Jökli verið hafa. Frá þessum at- burði er kominn sá siður að heita á Bárð til þófs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.