Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Side 24

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Side 24
22 BREIÐFIRÐINGUR Gengið í Berudal. arinnar, og búskapnum farið hnignandi um leið og út- ræðinu. Djúpalónssandur. Þegar Hólahólar höfðu verið skoðaðir, var stígið upp í bílana og ekið spottakorn, eða þar til leiðsögumenn okkar frá Sandi sögu: „stopp“. Var þá lagt af stað í gönguna á Djúpalónssand og Dritvík. A Djúpalónssandi eru hin frægu steinatök. Árið 1906 voru steinarnir vegnir að tilhlutun stjórnarvaldanna. Reyndist Fullsterkur 155 kg., Hálfsterk- ur 140 kg. og Amlóði 23 kg.. Nokkrir urðu til þess að færa Hálfsterk á stall, þar á meðal fararstj. Jóhannes Olafs- son. Djúpalónssandur er hár malarkambur og framundan dá- lítil vík. Þarna er góð lending í norðan og norðaustanátt.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.