Breiðfirðingur

Issue

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 24

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 24
22 BREIÐFIRÐINGUR Gengið í Berudal. arinnar, og búskapnum farið hnignandi um leið og út- ræðinu. Djúpalónssandur. Þegar Hólahólar höfðu verið skoðaðir, var stígið upp í bílana og ekið spottakorn, eða þar til leiðsögumenn okkar frá Sandi sögu: „stopp“. Var þá lagt af stað í gönguna á Djúpalónssand og Dritvík. A Djúpalónssandi eru hin frægu steinatök. Árið 1906 voru steinarnir vegnir að tilhlutun stjórnarvaldanna. Reyndist Fullsterkur 155 kg., Hálfsterk- ur 140 kg. og Amlóði 23 kg.. Nokkrir urðu til þess að færa Hálfsterk á stall, þar á meðal fararstj. Jóhannes Olafs- son. Djúpalónssandur er hár malarkambur og framundan dá- lítil vík. Þarna er góð lending í norðan og norðaustanátt.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue: 1. tölublað (01.04.1958)
https://timarit.is/issue/399399

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.04.1958)

Actions: