Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 þessa leið. Ef eitthvað bar útaf, skall Brjóturinn á síðu bátsins, og var þá ekki að sökum að spyrja. Við Maríusand mátti lengi bjarga bátum, ef nægur mann- afli var til þess að taka á móti. Fagureyjar-Páll og bræður hans réru frá Dritvík í byrjun 19 .aldar. Um Pál var kveðið: Páll er orðinn mesti mann meður sínu hyski. Situr, stendur, sefur hann, seinast deyr í fiski. Páll og bræður hans fórust í lendingu í Dritvík, er þá bar upp á Brjótinn. Aðrir bátar lentu þá við Maríusand, en Páll var svo stærilátur, að hann vildi ekki, að aðrir tækju á móti sér; kvaðst hann oftast hafa lent einn. Tvær konur voru með þeim bræðrum á skipinu, og var þeim bjargað úr brimgarðinum. A hinu leitinu er Tröllakirkja, útvörður Dritvíkur. Vildi svo vel til í þetta sinn, að fjara var, og gafst hópnum því færi á að ganga í kirkju. I klettinn vestanverðan er hellir eða öllu heldur göng, því opið er í báða enda. Þar inni geta nokkrir tugir manna staðið. Drynur stundum hátt í Trölla- kirkju, þegar brimsog er í hellinum. Dritvík er nokkurra alda gömul sem verstöð. Manntals- árið 1703 eru nokkrir tugir manna taldir þar heimilis- fastir, en um síðustu aldamót eru róðrar þar niðurlagðir fyrir nokkru. Astæðan til þess, að róðrar aflögðust í Drit- vík er talin sú, að nokkur vor í röð hafi suðvestan áttin verið allsráðandi. Þá hafa Dritvíkursjómenn ekki verið öf- undsverðir. Svo til aldrei hefur gefið á sjó, og hluturinn eftir vertíðina hefur orðið eftir því. Ekkert er þá líklegra en að hlutur hafi þá orðið góður á Hellissandi og í öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.