Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 37

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 37
Þórólfur Mostrarskegg Eyrbyggja-saga segir að Hrólfur — kallaður Þórólfur Mostrarskegg — sem bjó á eyjunni Mostur í Noregi, hafi fyrstur manna tekið sér fastan bústað á Breiðafirði. Hér er því um einn af merkisviðburðum í landnámssögu þessa lands að ræða. Væri því ekki úr vegi — sízt fyrir Breið- firðinga — að athuga nánar tildrög hans, ferðalag og að- komu hins fyrsta fólks, sem sigldi inn á Breiðafjörð til að taka sér þar varanlegan bústað. Eg geng fram hjá för Hrafna-Flóka til Vatnsfjarðar, því að það varð aðeins skyndiför. Að sitja kyrr á sama stað, en samt að vera að ferðast, hefur alltaf þótt gaman og þægilegt, og nú skulum við reyna að gera þetta. Það er nú kannske ekki eins frumlegt og ykkur kann að virðast í fljótu bragði. Menn geta farið úr líkamanum og ferðast á fjarlæga staði nú á dögum, það er sannað mál, og einhvers staðar talar Páll postuli um, að hann hafi farið úr líkamanum. Tíminn hefur ekki alls staðar gildi, þó að hann sé nauðsynlegur veruleiki í okkar tilveru yfirleitt. Nú veit ég að margir hafa lesið Eyrbyggju, samt kemst ég ekki hjá því að skrifa upp nokkur orð úr sögunni. Hún segir: Að Björn sonur Ketils flatnefs, hafi komizt í ónáð hjá Haraldi konungi hárfagra, sem gerði hann útlægan úr Noregi og réttdræpan, hvar sem hann fyndist, og gerði konungur út menn til þess, en vinir Bjarnar gátu gert hon- um aðvart, svo að hann komst á skútu með skyldulið sitt og lausafé og hélt suður með landi, því að þá var vetur og treystist hann eigi á haf að halda. Björn fór þar til er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.