Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 57

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 57
BREIÐFIRÐINGUR 55 uniar skullu á bátnum með miklu afli. Ýmist á eftir, að framan eða til hliðar, svo að allt virtist ætla um koll að keyra. Erfitt var að tala saman vegna veðurofsans, en við urðum að reyna það. Þegar hér var komið, sagði Guðmund- ur við mig, að vindstaðan hefði breytzt eftir að landsvn hvarf, gengið til suðausturs, en við töldum hann vera sunn- an. Hefðum við því haldið of mikið til suðurs og værum við nú framundan Ólafsvíkurenni, því annars satðar á okk- ar leið væri ekki þetta heiftarlega byljaveður. — Breytti hann þá stefnunni eftir því og komum við þá brátt þangað, sem vindurinn var jafnari. Fór þá líka að grisja í kafaldið. Sjáum við þá bát rétt á eftir okkur. Héldum við fyrst að það væri Hrímnir, en litlu seinna sáum við að svo var ekki. Þarna var kominn Guðmundur Jónsson frá Ogri, líka á leið út á Sand, en villtur eins og við. — Eftir nokkurn tíma kom kviða á móti okkur og sló seglinu inn að mastri, en þar sem engin var seglráin varð ekkert að sök. Sáum við þá stórt grunnbrot framundan, sem við stefndum beint á. Beygði Guðmundur þá snarlega til austurs og sluppum við aðeins undan aðalbrotinu, en lentum í löðrinu út frá því. Guðmundur Jónsson hafði heldur ekki séð brotið, en beygði samt á eftir okkur. Fékk hann þó meira löður á bátinn en við. Litlu munaði að þarna færust báðir bátarnir. For- maður minn sagði mér að þetta væri grunnbrot á „Tösk- unni“, sem er boði skammt frá Rifsós. En vegna sortans sáum við hann ekki fyrr en þetta. Ennþá sást ekkert land, en nú vissum við hvar við vorum, og eftir lítinn tíma vor- um við komnir út á móts við Rif. Þegar út fyrir það var komið, var bæði kafaldslaust og roklaust. Breyttum við nú seglaútbúnaði okkar. Tókum skautið, leystum upp seglið og settum það upp. Var nú stutt eftir út á Sandalegu. En þegar þangað kom, leit ekki vel út með landtökuna. Var þá hásjávað og mikið brim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.