Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 Hún er í Jónsvökudraumnum og jólahelginni. Hún baðar jörðina í ylgeislum hásumarsólarinnar. Hún speglar jötuns- andlit mánans í frostrósum vetrarins og stikar þá stjörnu- geiminn í léttstígum dans við norðurljósin. Hún er í brosi barnsins, umhyggju móðurinnar og forsjá föðurins. Hún er í þrótti karlmannsins og yndisþokka konunnar, óskum elsk- endanna og endurminningum öldungsins. Hún er systir Sorgar, situr við hlið syrgjendanna, bregður upp fyrir þeim björtum endurminningum, frá samverunni við ástvininn horfna, laðar þá til að dvelja þar og minnast þeirra, með þessu kallar hún þá aftur til lífsins — til gleðinnar. Hún er í hverju fallegu kvæði og fjörugri ræðu. Hún er í sjálfs- bjargarviðleitni okkar og bróðurkærleikanum. Hún er í föðurlandsást okkar og frelsisvonum. Hún er í sjálfu lífinu og dauðanum. — Hún er líka í harðfiskinum, hákarlinurn og hangikjötinu. Hún er í ljúffengu laufabrauðinu og bleik- rauðu kúasmjörinu. Hún er í velhrærðu,sykruðu skyrinu og hnausþykkum rjómanum. Hún er í sérhverjum svaladrykk. blátæru brunnvatninu, svalandi nýmjólkinni, rjúkandi kaffi- bollanum, freyðandi ölkollunni, og síðast en ekki sízt svíf- ur hún yfir og er í hinum glitrandi guðaveigum. Hún er hér mitt á meðal okkar, hjúfrar sig undir hvers manns vanga, ljómar frá hverju andliti og leggur blessun sína yfir þessa samkomu. Þessa dís hyllum við og syngjum: „Höldum gleði hátt á loft“. Guð hefur gefið okkur róminn, Gleði gefur tóninn, og söngstjórinn okkar, Viktor Guðnason, slær taktinn. Að síðustu. Gleði lifi. — Fjórfalt húrra!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.