Breiðfirðingur

Issue

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 76

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 76
74 BREIÐFIRÐINGUR annað hvort í Setbergsá eða Langadalsá, sem íalla eftir ströndinni sitthvoru megin við Klungurbrekku. Jónas sá mikið eftir stúlkunni og þá kvað hann: Það var mein að brjóstið beit, blóðugur kraftur vatna, lyndishreina lífs úr reit, lilju eina frá mér sleit. Og nokkru síðar var hann í angurværu skapi og þótti allt viðhorf ömurlegt og kvað þá: Þrautir stanga þrátt minn hag, því er hjartað lúið, séð hef ég margan sorgardag. Svo er um það búið. Um sveitina sína, sem er ein sú fegursta við Breiðafjörð kvað hann þessa vísu. Gleðin þýða elur önd, ó, þú fríða Skógarströnd, þín er prýði að lita lönd, lán og blíða mettar hönd. Einu sinni var Jónas sjóveg á ferð í Stykkishólmi og ætl- aði heim til sín og átti hann þá heima á Ösi á Skógarströnd, en með honum var þá ung stúlka í ferðinni og kvað hann þá: Hesti ranga ég held á stað, af hlekkjum angurs bundinn, sízt mig langar Ósi að, meg ungan spanga þundinn. Flestar vísur Jónasar eru þunglyndislegar, en þó gat brugðið fyrir glettni í þeim og ekki var liann stundum laus

x

Breiðfirðingur

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1019-4592
Language:
Volumes:
51
Issues:
52
Registered Articles:
733
Published:
1942-present
Available till:
2018
Locations:
Editor:
Jón Sigtryggsson (1944-1946)
Gunnar Stefánsson (1947-1948)
Stefán Jónsson (1949-1951)
Árelíus Níelsson (1952-1966)
Árelíus Níelsson (1969-1978)
Einar Kristjánsson (1982-1983)
Árni Björnsson (1989-1998)
Einar G. Pétursson (1989-2001)
Elís G. Þorsteinsson (2002-2002)
Kristjón Sigurðsson (2002-2002)
Haraldur Finnsson (2003-2009)
Grétar Sæmundsson (2003-2009)
Kristjón Sigurðsson (2003-2009)
Svavar Gestsson (2015-2018)
Editorial board:
Ragnar Jóhannesson (1942-1942)
Andrés Straumland (1942-1942)
Jóhann Jónasson (1942-1942)
Jakob Jóhannesson Smári (1943-1943)
Guðmundur Jóhannesson (1943-1943)
Gunnar Stefánsson (1943-1943)
Jón Emil Guðjónsson (1968-1968)
Jón Sigtryggsson (1968-1968)
Árelíus Níelsson (1968-1968)
Brandís Steingrímsdóttir (1981-1981)
Eggert Kristmundsson (1981-1981)
Einar G. Pétursson (1981-1981)
Keyword:
Description:
Tímarit Breiðfirðingafélagsins - Titil 63. árg. 2015: Nýr Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue: 1. tölublað (01.04.1958)
https://timarit.is/issue/399399

Link to this page: 74
https://timarit.is/page/7017553

Link to this article: Sagnir og lausavísur úr Breiðafirði
https://timarit.is/gegnir/991005936849706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.04.1958)

Actions: