Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 82
80
BREIÐFIRÐINGUR
um tilveru og tilgang átthagafélaga. En meðan starfið er til
að auðga tilveruna, að gleði og von um að tengja böndin,
sem tryggð og ást binda við heimaslóðir, þá tel ég borgað
það erfiði, sem fylgir starfinu.
í stjórn félagsins voru síðastliðið ár (1957) þessir menn:
Árelíus Níelsson, formaður, Jóhannes Olafsson, varaform.,
Ástvaldur Magnússon, ritari, Alfons Oddsson, gjaldkeri. —
Meðstjórnendur: Björgúlfur Sigurðsson, Ólafur Jóhannes-
son, Þórarinn Sigurðsson, Ásbjörn Jónsson, Sigvaldi Þor-
steinsson og Jón Júl. Sigurðsson.
Eins og störfum er nú háttað í Breiðfirðingafélaginu
hvílir mikið á stjórn félagsins. Eru því að vonum mörg orð
sem tala þarf, margt að hugsa og margir snúningarnir til
að undirbúa fundi og skemmtanir, útvarpskvöldvöku og um-
ræður áhugamála.
En allt er þetta unnið með ljúfu geði, fúsleika og í hug-
þekku samstarfi, sem ég þakka öllum ,sem hlut eiga að máli,
og óska þess að lokum, að störf Breiðfirðingafélagsins megi
öll blómgast og blessast okkur til gleði og átthögum og al-
þjóð til heiðurs.
Arelíus Níelsson.
BREIÐFIRÐINGUR
TÍMARIT BREIÐFIRÐINGAFÉLAGSINS
Ritstjóri: Arelíus Níelsson, Sólheimum 17. Sími 33580.
Framkvœmdarstjóri: Jón Júl. Sigurtjsson, Lynghaga 18. Sími 22555.
BORGARPRENT — REYKJAVlK