Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 82
80 BREIÐFIRÐINGUR um tilveru og tilgang átthagafélaga. En meðan starfið er til að auðga tilveruna, að gleði og von um að tengja böndin, sem tryggð og ást binda við heimaslóðir, þá tel ég borgað það erfiði, sem fylgir starfinu. í stjórn félagsins voru síðastliðið ár (1957) þessir menn: Árelíus Níelsson, formaður, Jóhannes Olafsson, varaform., Ástvaldur Magnússon, ritari, Alfons Oddsson, gjaldkeri. — Meðstjórnendur: Björgúlfur Sigurðsson, Ólafur Jóhannes- son, Þórarinn Sigurðsson, Ásbjörn Jónsson, Sigvaldi Þor- steinsson og Jón Júl. Sigurðsson. Eins og störfum er nú háttað í Breiðfirðingafélaginu hvílir mikið á stjórn félagsins. Eru því að vonum mörg orð sem tala þarf, margt að hugsa og margir snúningarnir til að undirbúa fundi og skemmtanir, útvarpskvöldvöku og um- ræður áhugamála. En allt er þetta unnið með ljúfu geði, fúsleika og í hug- þekku samstarfi, sem ég þakka öllum ,sem hlut eiga að máli, og óska þess að lokum, að störf Breiðfirðingafélagsins megi öll blómgast og blessast okkur til gleði og átthögum og al- þjóð til heiðurs. Arelíus Níelsson. BREIÐFIRÐINGUR TÍMARIT BREIÐFIRÐINGAFÉLAGSINS Ritstjóri: Arelíus Níelsson, Sólheimum 17. Sími 33580. Framkvœmdarstjóri: Jón Júl. Sigurtjsson, Lynghaga 18. Sími 22555. BORGARPRENT — REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.