Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 42
Jólahlaðborð 5. október 2018KYNNINGARBLAÐ BÁRAN RESTAURANT: Eitt flottasta jólahlaðborðið á Norðausturlandi Báran er eini veitingastaðurinn á Þórshöfn og einn allra helsti veitingastaðurinn á stórum hluta Norðausturlands. Eigandinn er Nikola Zdenko Peros en hann er fæddur í New York, er banda- rískur í móðurættina og króatískur í föðurættina. Nik, eins og hann er oftast kallaður, kom fyrst til Íslands árið 1992 sem skiptinemi í Stykk- ishólmi og stofnaði þá til tengsla við Íslendinga sem ekki hafa rofn- að síðan. Nik hefur starfað mikið að málefnum skiptinema og komið þeim í kynni við Ísland. Sú viðleitni leiddi til þess að hann festi rætur á Þórshöfn og opnaði veitingastaðinn Báruna. Báran er þekkt fyrir sín frábæru jólahlaðborð og í ár eru tilboð- in sérlega spennandi. Innifalið í pakkanum er flug til og frá Akureyri, fyrir þá sem það hentar, en verðið er þá 28.900 kr. á mann fyrir flug báðar leiðir, jólahlaðborð, gistinótt í tveggja manna herbergi og morgunverð. Gisting verður í gisti- húsunum Sandur og Grásteinn. Jólahlaðborðið eitt og sér kostar 7.900 kr. á mann en jólahlaðborð, gisting í tveggja manna herbergi og morgunverður kostar aðeins 14.900 kr. á manninn. Meðal kræsinga á jólahlað- borðinu er reyktur lax, hvalkjöt, grafin gæs, sveitapaté, hreindýra- kjöt, saltfisksalat, skoskur haggis og tvíreykt hangikjöt í forrétt. Í aðalrétt eru kalkúnn, önd og lambalæri. Í eftirrétt eru meðal annars bland- aðir ávextir og dýrindis ostar. Innifalið í málsverðinum eru eitt bjórglas eða eitt vínglas. Á öllum jólahlaðborðskvöldunum verður lifandi tónlist og skemmti- atriði. Jólahlaðborð verður þann 30. nóvember, 7. desember og 8. desember. Athugið að ekki er flug í boði 8. desember. Pantanir eru í síma 468-1250. Sjá nánar um Báruna á vefsíð- unni baranrestaurant.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.