Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 25
KYNNING Borgartúni 23 Reykjavík / Sími 5611300 / www.reykjavikurblom.is Opnunartími: mánudaga–föstudaga 10–18 & laugardaga 11–18 / Heimsendingarþjónusta Við tökum vel á móti þér og útfærum skreytingar eftir þínum persónulegu óskum skírn / ferming / afmæli brúðkaup / útfarir blóm og gjafavara við öll tækifæri Þvottahúsum hefur ekki fjölgað hér undanfar-in ár en á sama tíma hefur verkefnum fjölgað mjög mikið vegna aukinna umsvifa í ferðageiranum. Það eru því mikil tækifæri í þessari starfsgrein fyrir þá sem eru tilbúnir að leggja mikið á sig og veita góða þjónustu,“ segir Guðmar V. Kjartansson, eigandi Þvottakompanísins. Guðmar tók við rekstrinum fyrir rúmlega þremur árum og hafa umsvifin aukist jafnt og þétt síðan þá. „Ég hef verið að endurnýja tækjakostinn og tók fyrr á ár- inu inn vél sem tekur tæpleg 60 kíló af þvotti í einu, en til samanburðar tekur venjuleg heimilisvél 5–7 kíló. Fyrir eru þrjár þvottavélar og tvær strauvélar,“ segir Guðmar. Þvottakompaníið er fyrst og fremst á fyrirtækja- markaði þó að það neiti ekki einstaklingum um þvotta- þjónustu. „Um helmingur af verkefnunum er fastir þjón- ustusamningar þar sem við veitum heildarlausn. Þetta eru mikið veitingastaðir og hótel og í mörgum tilvikum sjáum við þessum aðilum fyrir líni, handklæðum, tuskum og þess háttar – afföll geta verið töluverð og því sjá aðilar oft sér vænstan kost í að leigja lín og þurfa þannig ekki að hafa yfirsýn með birgðahaldi. Við sjáum yfirleitt um að sækja og senda og viðskipta- vinirnir þurfa ekki að standa í því að senda til okkar óhreint tau og þess háttar,“ segir Guðmar. Guðmar segir að sumir viðskiptavinir hans í hótel- og veitingageiranum þurfi daglega þjónustu allt árið um kring en algengt sé að sinna þurfi verkefnum þrisvar í viku fyrir hvern aðila. „Ég hef líka verið að þjón- usta verktaka með kuldagalla og önnur vinnuföt. Verktakar hafa oft ekki fasta starfsstöð og þá hefur þeim fundist gott koma með uppsafnaðan þvott beint til mín.“ Starfsmenn Þvottakompanísins eru fjórir að Guðmari meðtöldum. „Ég geng í öll verk. Ef maður ætlar að reka þvottahús þá þýðir lítið að vera í einhverjum skjalatöskuleik, maður verður að vera í þessu af lífi og sál.“ Guðmar segir að töluvert sé að gera allt árið um kring en verkefnin tvöfaldist síðan á sumrin. Einnig fjölgar þeim mikið í kringum hátíðir. „Það er ljóst að við þurfum að fjölga fólki í framtíðinni og umsvifin eru bara að aukast,“ segir Guðmar. Nánari upplýsingar um starfsemi Þvottakompanísins er að finna á heimasíðunni thvottahus.is. Þar er einnig hægt að senda inn fyrir- spurnir og panta þjónustu. ÞVOTTAKOMPANÍIÐ: Þvottahús á uppleið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.