Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 70
70 FÓLK 5. oktober 2018 Sigríður Beinteinsdóttir og Birna María Björnsdóttir Tólf ára aldursmunur er á tón- listarkonunni góðkunnu og sambýliskonu hennar, Birnu Maríu. Parið eignaðist tvíbura, son og dóttur, fyrir tæpum átta árum og hefur Sigríður látið hafa eftir sér að eðlilegra væri að hún væri amma barna sinna en móðir. ELDRI KONUR MEÐ YNGRI MÖKUM Guðrún Gunnarsdóttir og Hannes Friðbjarnarson Það er eitthvað með tónlistarfólk og þessi töfrandi tólf ár. Það er einmitt aldursmunurinn á söng- og fjölmiðlakonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur og Hannesi Frið- bjarnarsyni tónlistarmanni. Þau skötuhjúin hafa verið saman um árabil og geisla af hamingju. Um síðustu helgi vakti frétt um nýjan kærasta tón- listarkonununnar Svölu Björgvins mikla athygli. Sá lukkulegi heitir Guðmundur Gauti Sigurðarson, alltaf kallaður Gauti. Ástæðan fyrir áhuga lesenda var ekki síst sú staðreynd að 18 ára aldursmunur er á parinu. DV tók því saman fleiri dæmi um glæsilegar valkyrjur sem hafa valið sér yngri maka. 12 ár 4 ár Svava Johansen og Björn K. Sveinbjörnsson Eitt glæsilegasta par landsins er hjónin Svava Johansen, gjarnan kennd við Sautján, og Björn K. Sveinbjörnsson. Saman reka þau NTC og tengdar verslanir. Þau hafa verið saman síðan 2005 en Svava er fjórum árum eldri en Björn. Ágústa Johnson og Guðlaugur Þór Það vakti mikla athygli árið 1999 þegar líkamsræktarfrömuðurinn Ágústa Johnson og borgarfulltrúinn Guðlaugur Þór Þórðarson fóru að stinga saman nefjum. Það er einkenni góðs sam- bands að báðir aðilar blómstri og það gildir svo sannarlega um þau hjónin. Guðlaugur Þór er utanríkisráðherra þjóðarinnar og heilsutengd viðskipti Ágústu mala gull. María Björk Sverrisdóttir og Örn Sævar Hilmarsson Fjórtán ára aldursmunur er á tónlistarkonunni Maríu Björk Sverrisdóttur og manni hennar, athafnamanninum Erni Sævari Hilmarssyni. María Björk er þekktustu fyrir samnefndan söngskóla sinn, sem hún hefur rekið í aldarfjórð- ung, og útgáfu hins geysivinsæla barnaefnis Söngvaborgar, í samstarfi við Siggu Beinteins. Þá var hún umboðsmaður söngkonunnar Jó- hönnu Bjargar auk þess sem hún hefur gert það gott með framlagi sínu í Eurovision-keppninni. 18 ár 4 ár 12 ár 14 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.