Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 14
14 5. oktober 2018FRÉTTIR Manstu eftir því þegar Geir bað guð að blessa Ísland? Spurning vikunnar „Ég var heima og var nú hálfsleginn yfir þessu.“ Þröstur Björg- vinsson „Ég var í vinnunni. Mér leið illa yfir þessu og varð pínu hrædd.“ Hildur Sif Björg- vinsdóttir „Ég var í New York og frétti þetta ekki fyrr en seinna. Þá var ég búin að nota VISA-kortið nokkuð lengi.“ Arnlaug Hálf- danardóttir „Ég var í vinnunni. Mér leið sæmilega.“ Aðalheiður Þórðardóttir „Ég man ekki hvar ég var en manni varð kalt við að heyra þetta.“ Ársæll Baldursson „Ég var heima hjá mér. Æi, mér fannst þetta leiðinlegt.“ Sævar Stefánsson „Ég var í stofunni heima að horfa á sjónvarpið. Mér leið ekki mjög vel.“ Halldóra Daníels- dóttir „Ég man ekkert hvar ég var eða hvernig mér leið.“ Hafsteinn Jakobsson „Ég var í Brussel og leið hræðilega. Ég vissi ekki hvort ég kæmist heim.“ Halldór Halldórsson Þann 6. október árið 2006 ávarpaði Geir H. Haarde forsætisráðherra þjóðina í Ríkis sjónvarpinu í tilraun til að útskýra þann vanda sem þjóðin stóð frammi fyrir. Endaði hann ávarpið á orðunum „Guð blessi Ísland“, setningu sem sló áhorf- endur. Í dag er setningn ein sú þekktasta í stjórnmálasögunni og hefur verið notuð sem titill á bæði leikrit og heimildamynd. DV spurði lesendur hvar þeir voru þegar Geir mælti þessi orð og hvernig þeim hafi liðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.