Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Blaðsíða 61
KYNNING RB rúm hafa fært mörgum kynslóðum Íslendinga betri svefn, vellíðan og fallegt umhverfi því fyrirtækið hefur verið starfandi í 75 ár, var stofnað árið 1943. Stofnandinn, Ragnar Björnsson, húsgagnabólstrari úr Hafnarfirði, hefði orðið 102 ára þann 30. ágúst síð- astliðinn en hann lést árið 2004. Frá upphafi hefur fyrirtækið haft gæði að leiðarljósi og fylgt þar háleitum við- miðum. Gott dæmi um orðspor og góð vinnubrögð RB rúma er að árið 2010 hlaut fyrirtækið alþjóðleg verðlaun á ráðstefnunni International Quality Crown Awards í London, fyrir vandaða framleiðslu og markaðssetningu. Þetta eru mikilsvirt verðlaun sem aðeins eru veitt einu fyrirtæki í hverri grein árlega. RB rúm hafa ávallt verið í farar- broddi í þróun og framleiðslu á spring- dýnum (fjaðradýnum) og má segja að sá þáttur sé meginkjarninn í starfseminni. Er fyrirtækið með- limur í heimssamtökunum ISPA, sem eru gæðasamtök fyrir- tækja sem sérhæfa sig í fram- leiðslu og hönnun á springdýn- um. RB springdýnurnar hafa verið framleiddar á Íslandi í 75 ár, en félagið fagnar því afmæli núna í ár. Hægt er að velja um fjórar tegundir af springdýnum, það er RB venjulegar, Ull-deluxe, Super-deluxe og Grand-deluxe. Fjórir stífleikar eru í boði á allar þessar fjórar tegundir: mjúk, medium, stíf og extrastíf, allt eftir óskum hvers og eins. RB rúm geta breytt stífleika springdýnanna eftir þörfum og óskum viðskiptavina. RB rúm framleiða margs konar rúm, meðal annars hjónarúm, ferm- ingarrúm, einstaklingsrúm og hin klassísku RB rúm. Rúmin eru í hinum ýmsu stærðum og viðskiptavinir geta valið um áklæði, rúmbotna og stífleika dýnu. Enn fremur framleiðir fyrirtækið rúm fyrir hótel, RB rúm með tvöföldu fjaðrakerfi. Hægt er að fá klæðn- ingu og rúmbotna á þau að eigin vali. Ítarlegri upplýsingar um rúmin í máli og myndum er að finna á heimasíðu fyrirtækisins. Ýmislegt fleira vandað, fallegt og smekklegt er að finna í verslun RB rúma að Dalshrauni 8. Má þar nefna sængurver, púða og rúmteppi, dýnu- hlífar og lök, að ógleymdum afar smekklegum kistum og náttborð- um. Það síðastnefnda er smíðað eftir máli og geta viðskiptavinir valið um marga liti á efnum og áklæðum. Einnig er til sölu úrval af smekklegri gjafavöru fyrir heimilið. Má þar nefna ýmiss konar kerti, til dæmis ilmkerti frá Yankee Candle, handklæði frá Scintilla og ýmiss konar gjafavöru frá Esprit Home. Skoða má úrvalið á heimasíð- unni og á Facebook-síðu RB rúma. Skemmtilegast er þó að skoða úrvalið og fá faglega ráðgjöf í verslun fyrir- tækisins að Dalshrauni 8 í Hafnarfirði. Þar er opið virka daga frá kl. 9 til 18 og á laugardögum frá 10 til 14. RB RÚM: Vönduð verðlaunaframleiðsla og 75 ára reynsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.