Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2018, Side 14
14 5. oktober 2018FRÉTTIR Manstu eftir því þegar Geir bað guð að blessa Ísland? Spurning vikunnar „Ég var heima og var nú hálfsleginn yfir þessu.“ Þröstur Björg- vinsson „Ég var í vinnunni. Mér leið illa yfir þessu og varð pínu hrædd.“ Hildur Sif Björg- vinsdóttir „Ég var í New York og frétti þetta ekki fyrr en seinna. Þá var ég búin að nota VISA-kortið nokkuð lengi.“ Arnlaug Hálf- danardóttir „Ég var í vinnunni. Mér leið sæmilega.“ Aðalheiður Þórðardóttir „Ég man ekki hvar ég var en manni varð kalt við að heyra þetta.“ Ársæll Baldursson „Ég var heima hjá mér. Æi, mér fannst þetta leiðinlegt.“ Sævar Stefánsson „Ég var í stofunni heima að horfa á sjónvarpið. Mér leið ekki mjög vel.“ Halldóra Daníels- dóttir „Ég man ekkert hvar ég var eða hvernig mér leið.“ Hafsteinn Jakobsson „Ég var í Brussel og leið hræðilega. Ég vissi ekki hvort ég kæmist heim.“ Halldór Halldórsson Þann 6. október árið 2006 ávarpaði Geir H. Haarde forsætisráðherra þjóðina í Ríkis sjónvarpinu í tilraun til að útskýra þann vanda sem þjóðin stóð frammi fyrir. Endaði hann ávarpið á orðunum „Guð blessi Ísland“, setningu sem sló áhorf- endur. Í dag er setningn ein sú þekktasta í stjórnmálasögunni og hefur verið notuð sem titill á bæði leikrit og heimildamynd. DV spurði lesendur hvar þeir voru þegar Geir mælti þessi orð og hvernig þeim hafi liðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.